FYRIRTĆKIĐ  ŢJÓNUSTA  VERKEFNI  ŢÍNAR SÍĐUR                
      Krónu -og brúargerđ

      Heilgóma -og partagerđ

      Skinnur

      Viđgerđir

Ţjónusta - Krónu -og brúargerđ

Málmbundnar krónur og brýr (PFM):

Notađur er mjög fallega gulllitađur málmur frá Elephant Hoorn Holland®, Carrara Pdf®. Innihald: Au 75%, Pt 9%, Ag 12,5% Rh 1% og Zn 2%.
Gerum ađ sjálfsögđu allar gerđir málmbundna tanngerva svo sem:
- Stakar krónur.
- Brýr.
- Implönt: Öll kerfi s.s. ITI®, Brĺnemark® og 3i®.
- Attachment á krónur eđa brýr s.s. ERA®.

Gullkrónur og brýr:

Notađur er málmur frá Elephant®, Apollo4®.
Innihald: Au 70%, Pd 2%, Ag 13,4%, Pt 4,5%, Cu 9%, Zn 1%.

Kjarnauppbyggingar:

Notađur er málmur frá Elephant®, Pallium3®. Innihald: Au 2%, Pd 26,7, Ag 60,7%, Cu 9,5%, Zn 1%. Fyrir ţá sem vilja gulllitađa kjarna notum viđ Apollo4®. Attachment á kjarnauppbyggingu undir heilgóma s.s. ERA®.

Málmlausar krónur:

Pressađar:
Postulín er brennt á pressađan postulínskóping.
Postulíniđ sem viđ notum er frá Elephant®. Carrara interaction®. Helstu kostir ţess er ađ sama postulín er notađ á málmbundnu og málmlausu tanngervin. Ţađ tryggir sama karakter litalega séđ ţó bćđi sé veriđ ađ smíđa málm- og málmlaus tanngervi í sama munnhol. Ţetta gefur einstaklega góđa lokaniđurstöđu.
Ţessi ađferđ hentar vel fyrir stakar krónur, innlegg og fasettur.

Skelkrónur (Sverker):
Hentar best á framtannasvćđi s.s. ţegar tannskurđaramörk liggja ofan tannholds og í glerungi (minimal invasive technique), lagfćring brotinna tanna og síđast en ekki síst í fegrunarskyni.
Postulín er brennt á refractory staut sem leiđir til ţess ađ hćgt er ađ hafa krónurnar mjög ţunnar. Ţunnt postulíniđ hleypir ljósi auđveldlega gegnum sig og gefur mjög eđlilegt útlit.
Postulíniđ sem viđ notum er feldspar postulín frá Vita®.TANNMIĐLUN | STANGARHYL 7 | 110 REYKJAVÍK | SÍMI: 577 1040 | TANNMIDLUN@TANNMIDLUN.IS